Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.

S02E21 | Hverjir ætla ekki að bjóða sig fram?

Það komast fleiri að en vilja í framboði til forseta Íslands á næstu vikum. Starfsmenn RÚV á…

S02E32 | Ragga Ragnars

Sunddrottningin og leikkonan Ragga Ragnars kom til okkar. Ræddum biohacking, Vikings seríurnar sem hún lék í, Ólympuleikana…

S01E03 | Brynjar B

Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Brynjar Björnsson sem er húðflúrari og eigandi Studio Creative…

S02E20 | Segir trans-meðferðir barna byggðar á blekkingum

Eldur Smári Kristinsson, formaður Samtakanna 22, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Eldur ræðir hér um…

S02E31 | „Tveir menn stungnir“

Götustrákar mættir, Jeppi veikur en Ronni ferskur. Fórum yfir óvissuferðina ógurlegu. Hversu lélegur er Ronni í keilu?…

S02E20 | Heimskasta þjóð í heimi

Erlendir ríkisborgarar sem brjóta ítrekað af sér á Íslandi fá lúxusmeðferð sem þeir fá hvergi annars staðar….

#895 | Nýr stjóri í rauða hluta Manchester og Klopp til Spánar

Heil og sæl. Í dag er heldur fjör hjá okkur þar sem Siggi Hlö hinn eini sanni…

S01E02 | Prettyboitjokko

Patrik Atlason, einnig þekktur undir listamannanafninu Prettyboitjokko, mætti til þeirra Dags og Ólafs og fór yfir flúrin…

S01E01 | Jón Páll

Blekaðir heita nýir þættir, í umsjón húðflúraranna Dags Gunnars og Ólafs Laufdals, sem hefja göngu sína á…

S02E19 | Pútín styrkir stöðu sína

Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í þessu…

#894 | Gylfi Sig er á leiðinni í Val

Velkomin. Í dag eru VBV, Svanhvít og Þórhalur Dan í þættinum. Subway deildin er tekin fyrir, rekstur…

S02E30 | Kleini snýr aftur

Hann er mættur til baka í sviðsljósið, eftir samfélagsmiðlapásuna stóru. Fórum yfir Porsche málið, ástina og hvar…

Scroll to Top