Spjallið er viðtalsþáttur þar sem Frosti Logason fær til sín áhugaverða gesti úr ólíkum áttum til að ræða allt milli himins og jarðar. Frosti hefur áratugareynslu úr fjölmiðlum og hefur einstakt lag á að finna viðmælendur sem skera sig út úr fjöldanum.

S03E21 | Embætti samskiptaráðgjafa verði lagt niður
Körfuknattleiksþjálfarinn Brynjar Karl er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Brynjar hefur lengi staðið í stappi við íþróttahreyfinguna. Nú hefur samskiptaráðgjafi íþrótta- og...

S03E20 | Enginn fæðist í röngum líkama
Íris Erlingsdóttir, fjölmiðlafræðingur og pistlahöfundur er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Íris hefur verið búsett í Bandaríkjunum í þrjá áratugi og hefur...

S03E19 | Femínistar gegn baráttu láglaunakvenna
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún hefur að undanförnu vakið mikla athygli fyrir gagnrýni sína hina...

S03E18 | Gad Saad og Woke hugmyndafræðin
Dr. Gad Saad er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann hefur á undanförnum áratugum verið einn helsti talsmaður gegn hinni margumtöluðu woke...

S03E17 | Upplýsingaóreiða Ríkisútvarpsins
Sölvi Tryggvason er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í viðtalinu fara þeir félagar yfir helstu fréttamál síðustu vikna og ræða meðal annars...

S03E16 | Endurgreiðslan grundvöllur blómlegs kvikmyndaiðnaðar
Leifur Dagfinnsson, framkvæmdastjóri og einn stofnenda kvikmyndafyrirtækisins Truenorth, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Vöxtur Truenorth hefur verið mikill á undanförnu árum...

S03E15 | Ekkert neyðarástand í lofstlagsmálum
Frosti Sigurjónsson, fyrrum þingmaður Framsóknarflokksins, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er ósammála fullyrðingum um að lofstlagsmál eigi að vera mikilvægustu...

S03E14 | Dulbúið umburðarlyndi í raun mannfyrirlitning
Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Við ræðum við hana um nokkur af helstu fréttamálum síðustu daga...