Logasyni logo

Spjallið er viðtalsþáttur þar sem Frosti Logason fær til sín áhugaverða gesti úr ólíkum áttum til að ræða allt milli himins og jarðar. Frosti hefur áratugareynslu úr fjölmiðlum og hefur einstakt lag á að finna viðmælendur sem skera sig út úr fjöldanum.

S03E05-Spjallid-Eldur-Still1_1.12.1

S03E05 | Um verndun og öryggi kvenna

Eldur Smári Kristinsson, formaður samtakanna 22 – Hagsmunasamtaka samkynhneigðra, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Eldur hefur verið kærður fyrir tjáningu sína...
S03E04-Spjallid-Eythor-Still1_1.4.1

S03E04 | Flokkur fólksins að liðast í sundur

Eyþór Arnalds er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann telur að vandræði Flokks fólksins í upphafi kjörtímabilsins eigi eftir að geta gert...
S03E03-Spjallid-SaraMaria-Still1_1.1.1

S03E03 | Hugvíkkandi meðferðir mun öflugri heldur en hefðbundnar meðferðir gegn fíkn

Sara María Júlíudóttir, sálarmeðferðarfræðingur með sérþekkingu á hugvíkkandi efnum, er nýjasti gestu Spjallsins með Frosta Logasyni. Sara er ein þeirra sem tel­ur að...
S03E02-Spjallid-HaukurH-Still_1.6.1

S03E02 | Ranglega sakaður um tilraun til manndráps

Haukur Ægir Hauksson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Haukur veitir viðtalið með fjarfundarbúnaði frá Litla Hrauni þar sem hann afplánar fimm...
S03E01-Spjallid-Eyglo-Still2_1.4.1

S03E01 | Bréf til Benjamíns

Eygló Guðmundsdóttir, sálfræðingur, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Eygló er þriggja barna móðir en yngsti sonur hennar, Benjamín Nökkvi Björnsson, greindist...
S02E82-Spjallid-Ragnar-Still_1.1.1

S02E82 | Áfall þegar vaktfélagi tók sitt eigið líf

Ragnar Jónsson, blóðferlasérfræðingur í tæknideild lögreglunnar, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann fer hér yfir feril sinn í lögreglunni sem spannar...
S02E81-Spjallid-Teddi-Still_1.13.1

S02E81 | Öndunin öflugasta verkfærið í batanum

Teddi Smith er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er öndunar- og svettleiðbeinandi, Íslandsmeistari í ísbaði og hefur magnaða sögu að segja....
S02E80-Spjallid-Still_1.4.1

S02E80 | Skynsamlegast fyrir Bjarna að vera utan stjórnar

Gunnar Sigurðarson og Máni Pétursson mættu í Spjallið hjá Frosta Logasyni til að fara yfir niðurstöður kosninga og rýna í mögulegar ríkisstjórnarform.
S02E79-Spjallid-JonPetur-Still_1.6.1

S02E79 | Vanræksla að leyfa síma í grunnskólum

Jón Pét­ur Zimsen, aðstoðarskóla­stjóri Rétt­ar­holts­skóla, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er þaulreyndur skólamaður sem hef­ur vakið at­hygli fyr­ir gagn­rýni sína...
S02E78-Spjallid-HermannG-Still1_1.5.1

S02E78 | Kosningarnar ekki til einskis ef Píratar og VG þurrkast út

Hermann Guðmundsson, framkvæmdastjóri Kemi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann byrjaði með tvær hendur tómar en vann sig upp í íslensku...
Scroll to Top