Logasyni logo

Spjallið er viðtalsþáttur þar sem Frosti Logason fær til sín áhugaverða gesti úr ólíkum áttum til að ræða allt milli himins og jarðar. Frosti hefur áratugareynslu úr fjölmiðlum og hefur einstakt lag á að finna viðmælendur sem skera sig út úr fjöldanum.

S03E21-Spjallid-Brynjar-Still1_1.1.1

S03E21 | Embætti samskiptaráðgjafa verði lagt niður

Körfuknattleiksþjálfarinn Brynjar Karl er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Brynjar hefur lengi staðið í stappi við íþróttahreyfinguna. Nú hefur samskiptaráðgjafi íþrótta- og...
S03E20-Spjallid-Iris-Still1_1.8.1

S03E20 | Enginn fæðist í röngum líkama

Íris Erlingsdóttir, fjölmiðlafræðingur og pistlahöfundur er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Íris hefur verið búsett í Bandaríkjunum í þrjá áratugi og hefur...
S03E19-Spjallid-Solveig-Still1_1.1.2

S03E19 | Femínistar gegn baráttu láglaunakvenna

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún hefur að undanförnu vakið mikla athygli fyrir gagnrýni sína hina...
S03E18-spjallid-stilla

S03E18 | Gad Saad og Woke hugmyndafræðin

Dr. Gad Saad er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann hefur á undanförnum áratugum verið einn helsti talsmaður gegn hinni margumtöluðu woke...
S03E17-Spjallid-Solvi-Still_1.3.1

S03E17 | Upplýsingaóreiða Ríkisútvarpsins

Sölvi Tryggvason er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í viðtalinu fara þeir félagar yfir helstu fréttamál síðustu vikna og ræða meðal annars...
S03E16-Spjallid-Leifur-Still1_1.4.1

S03E16 | Endurgreiðslan grundvöllur blómlegs kvikmyndaiðnaðar

Leifur Dagfinnsson, framkvæmdastjóri og einn stofnenda kvikmyndafyrirtækisins Truenorth, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Vöxtur Truenorth hefur verið mikill á undanförnu árum...
S03E15-Spjallid-Frosti-Still1_1.1.1

S03E15 | Ekkert neyðarástand í lofstlagsmálum

Frosti Sigurjónsson, fyrrum þingmaður Framsóknarflokksins, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er ósammála fullyrðingum um að lofstlagsmál eigi að vera mikilvægustu...
S03E14-Spjallid-DiljaMist-Still1_1.1.1

S03E14 | Dulbúið umburðarlyndi í raun mannfyrirlitning

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Við ræðum við hana um nokkur af helstu fréttamálum síðustu daga...
S03E13-Spjallid-Kristel-Still_1.14.1

S03E13 | Kynferðisofbeldi í íslenskum fangelsum jafn algengt og annarstaðar

Kristel Dögg Vilhjálmsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún er sálfræðimenntuð og gerði nýlega rannsókn á ofbeldi innan veggja íslenskra fangelsa....
S03E12-TjörviSchiöth-Still1_1.1.1

S03E12 | Sögulegar staðreyndir um Úkraínu stríðið hundsaðar af fjölmiðlum

Tjörvi Schiöth, sagnfræðingur, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er mjög gagnrýnin á umfjöllun fjölmiðla af stríðinu í Úkraínu og segir...
Scroll to Top
Persónuverndaryfirlit

Vafrakökur á brotkast.is
Brotkast.is notar vafrakökur á vefsvæði sínum til þess að bæta upplifun notenda og eðlilega virkni á vefnum. Vafrakökur eru notaðar í ýmsum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða, tryggja gæði efnis sem þar er að finna og til þess að halda utanum tölfræði um notkun vefsvæðis og greiningar byggðar á þeim.

Hvernig get ég stjórnað vafrakökum?
Hægt er að slökkva á vafrakökum með því að fylgja leiðbeiningum sem koma upp á forsíðu. Einnig er hægt að stjórna vafrakökum með því að breyta stillingum í vafra (sjá til dæmis aboutcookies.org.uk). Athugaðu að ef þú eyðir öllum vafrakökum eða ef þú kemur í veg fyrir að vefsíður brotkast.is geti notað vafrakökur getur það haft áhrif á upplifun þína af notkun vefsins og ýmsa þá þjónustu sem þar kann að vera boðið upp á.