Spjallið er viðtalsþáttur þar sem Frosti Logason fær til sín áhugaverða gesti úr ólíkum áttum til að ræða allt milli himins og jarðar. Frosti hefur áratugareynslu úr fjölmiðlum og hefur einstakt lag á að finna viðmælendur sem skera sig út úr fjöldanum.

S03E05 | Um verndun og öryggi kvenna

S03E04 | Flokkur fólksins að liðast í sundur

S03E03 | Hugvíkkandi meðferðir mun öflugri heldur en hefðbundnar meðferðir gegn fíkn

S03E02 | Ranglega sakaður um tilraun til manndráps

S03E01 | Bréf til Benjamíns

S02E82 | Áfall þegar vaktfélagi tók sitt eigið líf

S02E81 | Öndunin öflugasta verkfærið í batanum
