Logasyni logo

Spjallið er viðtalsþáttur þar sem Frosti Logason fær til sín áhugaverða gesti úr ólíkum áttum til að ræða allt milli himins og jarðar. Frosti hefur áratugareynslu úr fjölmiðlum og hefur einstakt lag á að finna viðmælendur sem skera sig út úr fjöldanum.

S02E15-Spjallid-Thordur-Still1_1.4.1

S02E15 | Landvernd vill skrúfa niður lífsgæði Íslendinga

Þórður Gunnarsson, hagfræðingur, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Þórður lauk framhaldsnámi í orkuhagfræði við BI Norwegian School of Managent og IFP...
S02E14-Spjallid-Astthor-Still_1.1.1

S02E14 | Forseti Íslands sem fánaberi heimsfriðar

Ástþór Magnússon, forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Ástþór er ekki að bjóða sig fram í fyrsta skipti en hann hefur...
S02E13-Spjallid-Sölvi-Still_1.4.1

S02E13 | Er ekki að reikna með afsökunarbeiðni frá neinum

Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann lýsir hér af einlægni þeirri upplifun þegar hann fór frá hápunkti ferils...
S02E12-Spjallid-StefanE-Still_1.4.1

S02E12 | Sakbendingin er valdatæki

Stefán Einar Stefánsson, fjölmiðlamaður hjá Morgunblaðinu, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir umræðu um mikilvæg samfélagsmál í mörgum tilfellum hafa...
S02E11-TraustiVals-Still_1.3.1

S02E11 | Örugg svæði í austurhluta Grindavíkur

Trausti Valsson, skipulagsfræðingur, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann hefur á löngum ferli margsinnis varað við því að uppbygging bæjarfélaga hafi...
S02E10-Spjallid-Heidrun-Still_1.4.1

S02E10 | Vont fordæmi ef stjórnvöld sópa hvalveiðimálinu undir teppi

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdarstjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Heiðrún ræðir í þessu viðtali um óljósa framtíð...
S02E09-Spjallid-ThordurPalsson-Still_1.4.1

S02E09 | „Höfum látið innviðina grotna niður“

Þórður Pálsson, forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann telur engan vafa leika á því að Grindvíkingar eigi...
S02E08-Spjallid-SnorriM-Still_1.4.1

S02E08 | Leikskólamálin þjóðarskandall

Snorri Másson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Snorri hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir fjölmiðilinn sinn Ritstjóri.is sem hann stofnaði eftir að...
S02E07-Spjallid-Gufunes-Still2_1.35.1

S02E07 | Segja Reykjavíkurborg beita kúgunum og ofbeldi

Hilmar Páll Jóhannesson hjá Loftkastalanum og Ólafur Guðmundsson, fyrrverandi varaborgarfulltrúi, eru nýjustu gestir Spjallsins með Frosta Logasyni. Hilmar Páll segir borgina hafa með...
S02E06-Spjallid-JohannesL-Still_1.4.1

S02E06 | Margir orðið fyrir skaða af bóluefnunum

Jóhannes Loftsson, formaður Ábyrgrar framtíðar, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er einn þeirra sem hélt á loft beittri gagnrýni á...
Scroll to Top