Logasyni logo

Spjallið er viðtalsþáttur þar sem Frosti Logason fær til sín áhugaverða gesti úr ólíkum áttum til að ræða allt milli himins og jarðar. Frosti hefur áratugareynslu úr fjölmiðlum og hefur einstakt lag á að finna viðmælendur sem skera sig út úr fjöldanum.

S01E50-Spjallid-Jokull-Still_1.4.2

S01E53 | Vond tilfinning að verða undir í slagsmálum

Jökull Gíslason, rannsóknarlögreglumaður, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann gaf nýverið út sína fyrstu ljóðabók sem hann kallar Hugleiðingar; miðaldra, hvítur,...
S01E52-Spjallid-ErnaYr-still_1.27.1

S01E52 | Almenningur þarf að heyra hina hliðina líka

Erna Ýr Öldudóttir blaðamaður er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún er nýkomin heim frá Úkraínu þar sem hún fylgdist með kosningum...
S01E51-Spjallid_HilmarThor-Still_1.4.1

S01E51 | Heimurinn að verða tvípóla aftur

Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri er nýjasti gestur Spjallsins hjá Frosta Logasyni. Hann segir stríðið í Úkraínu vera fyrir löngu...
S01E50-spjallid-atlifanndal-stilla_1.6.1

S01E50 | Kynfræðslustríðið

Atli Þór Fanndal er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir Samtökin 22 vera haturssamtök sem standi í engu vörð um hagsmuni...
S01E49-Spjallid-HelgaVala-Still_1.7.1

S01E49 | Helga hættir á þingi

Helga Vala Helgadóttir kom öllum á óvart og sagði sig frá þingmennsku á dögunum. Það gerði hún til að snúa sér að lögmennsku...
S01E48-Spjallid-Ivar-Still_1.2.2

S01E48 | Ekki lengur kúl að vera karlmaður

Ívar Ómarsson hefur vakið mikla athygli að undanförnu fyrir boðskap sinn um heilbrigðan lífstíl og mataræði. Hann varð einhverskonar sjálflærður næringarsérfræðingur þegar hann...
S01E47-spjallid-stilla_1.6.1

S01E47 | Heimir Hannesson og fréttir vikunnar

Í þættinum fara þeir Frosti Logason og Heimir Hannesson yfir fréttir vikunnar.
S01E46-Spjallid-Arnar-Still_1.5.1

S01E46 | Gæti verið þrautalending að stofna nýjan flokk

Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir valdaframsal það sem átt hefur sér stað í tengslum...
S01E45-Spjallid-Gudbjorn-Still_1.4.1

S01E45 | Útlendingamálin skána ekki fyrr enn allt verður komið í óefni

Guðbjörn Guðbjörnsson fer yfir fréttir vikunnar með Frosta Logasyni.
S01E44-Spjallid-Kalli-Still_1.4.1

S01E44 | Bóluefnin í raun efnavopn þróuð af hernaðaryfirvöldum

Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir Pfizer, lyfjaeftirlit og sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna hafa vitað þegar í nóvember...
Scroll to Top