Logasyni logo

Spjallið er viðtalsþáttur þar sem Frosti Logason fær til sín áhugaverða gesti úr ólíkum áttum til að ræða allt milli himins og jarðar. Frosti hefur áratugareynslu úr fjölmiðlum og hefur einstakt lag á að finna viðmælendur sem skera sig út úr fjöldanum.

S02E41-spjallid-stilla_1.4.1

S02E41 | Hvað gerir Arnar Þór næst?

Arnar Þór Jónsson, lögmaður og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Arnar stendur á tímamótum og segist vera vinna úr...
S02E40-Spjallid-Still1_1.6.1

S02E40 | Vel heppnað forsetakjör gert upp

Þórður Gunnarsson mætti í Spjallið með Frosta Logasyni til að fara yfir helstu niðurstöður nýafstaðins forsetakjörs. Hvað skýrir gott gengi Höllu Tómasdóttur og...
S02E39-Spjallid-ViktorTrausta-Still_1.13.1

S02E39 | Heiðarleikinn það eina sem ég hef

Viktor Traustason, forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Viktor hefur vakið athygli fyrir hreinskiptin svör og skýra stefnu sem hann vill...
S02E38-Spjallid-KristinThormar-Still_1.17.1

S02E38 | Markmið Sameinuðu þjóðanna að splundra vestrænni menningu

Kristín Þormar, samfélagsrýnir, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún hefur á undanförnum árum gagnrýnt harðlega alþjóðastofnanir á borð við World Economic...
S02E37-Spjallid-BirnaOlafs-Still_1.9.1

S02E37 | Erfitt að setja sig í spor aðstandenda fanga

Birna Ólafsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Birna er eiginkona fanga sem fékk 10 ára fangelsisdóm fyrir aðild að fíkniefnasmygli. Hún...
S02E36-Spjallid-HallaT-Still1_1.7.1

S02E36 | Halla og World Economic Forum

Halla Tómasdóttir, frumkvöðull og forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segist telja ákveðins miskilnings gæta varðandi tengsl hennar við World...
S02E35-Spjallid-BaldurThorhalls-Still_1.6.1

S02E35 | Var efins um hvort hann ætti að segja já eða skila auðu

Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði og forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Baldur hefur sagst ekki muna hvernig hann sjálfur greiddi...
S02E34-Spjallid-HallaHrund-Still_1.4.1

S02E34 | Mikilvægt að við séum öll í sama liði

Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri og nú forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Halla er frambjóðandinn sem allir eru að tala um...
S02E33-Spjallid-SteinunnOlina-Still_1.4.1

S02E33 | Yrði ekki skoðanalaus forseti

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikona og forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir það í sinni náttúru að tjá sig um...
S02E32-spjallid-stilla

S02E32 | Bitcoin kappræðurnar sem allir hafa beðið eftir

Þórður Pálsson, forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá, og Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Visku Digital Assets eru nýjustu gestir Spjallsins með Frosta Logasyni. Hér takast þeir...
Scroll to Top