Logasyni logo

Spjallið er viðtalsþáttur þar sem Frosti Logason fær til sín áhugaverða gesti úr ólíkum áttum til að ræða allt milli himins og jarðar. Frosti hefur áratugareynslu úr fjölmiðlum og hefur einstakt lag á að finna viðmælendur sem skera sig út úr fjöldanum.

S02E59-Spjallid-Sigmundur-Still_1.4.1

S02E59 | Kosningar um framtíð Íslands

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir útlendingamálin vera enn mikilvægari en fólk...
S02E58-Spjallid-HelgiJean-Still_1.4.1

S02E58 | Fjárkúgunin súrasta lífsreynslan

Helgi Jean Claessen, þáttastjórnandi, rithöfundur og lífstílsþjálfari er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Helgi hefur marga fjöruna sopið á lífsleiðinni en hann...
S02E57-Spjallid-Frosti-Still1_1.4.1

S02E57 | Margar lygar í gangi í loftslagsumræðunni

Frosti Sigurjónsson, frumkvöðull og fyrrverandi þingmaður, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir vísindamenn alls ekki á einu máli um hamfarahlýnun...
S02E56-Spjallid-Hannes-Still_1.5.1

S02E56 | Brottflutningar á óæskilegum ríkisborgurum í Evrópu gætu verið skynsamlegir

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emirítus í stjórnmálafræði, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í þessu viðtali ræðir hann meðal annars um bandarísku...
S02E55-Spjallid-IvarPall-Still_1.7.1

S02E55 | Margt sem þú lest er lygi

Ívar Páll Jónsson, fyrrverandi blaðamaður, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér um þann nýja veruleika, sem birtist okkur í...
S02EXX-Spjallid-KristjanGunnars-Still1_1.13.1

S02E54 | Gjörunnin matvæli og sykur mesti skaðvaldurinn

Kristján Þór Gunnarsson læknir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér um áunna lífstílssjúkdóma sem eru eitt fyrirferðamesta heilbrigðisvandamál Vesturlanda....
S02E53-Spjallid-Kristrun-Stilla1_1.14.1

S02E53 | Keir Starmer og hatursorðræðan

Kristrún Frostadóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segist vilja eyða mýtunni um að vinstrimenn geti ekki farið með fjármál ríkissins...
S02E52-Spjallid-Solvi-Still_1.4.1

S02E52 | Nýr og beinskeyttari Sölvi

Sölvi Tryggvason er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í viðtalinu er farið yfir víðan völl og rætt um alla helstu atburði líðandi...
S02E51-Spjallid-Smari-Still_1.4.1

S02E51 | Transkonur og keppnisíþróttir

Gunnar Smári Egilsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í þættinum ræðum við um skoðanir Gunnars Smára á umræðunni um transfólk í...
S02E50-Spjallid-Marian-Still_1.11.1

S02E50 | Heimsendaspár og falsfréttir

Rithöfundurinn dr. Marian Tupy, sérfræðingur hjá CATO stofnunni í Washington er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni Hann er meðhöfundur bókarinnar Superabundance, en...
Scroll to Top