Spjallið með Frosta Logasyni - Brotkast
Logasyni logo

Spjallið er viðtalsþáttur þar sem Frosti Logason fær til sín áhugaverða gesti úr ólíkum áttum til að ræða allt milli himins og jarðar. Frosti hefur áratugareynslu úr fjölmiðlum og hefur einstakt lag á að finna viðmælendur sem skera sig út úr fjöldanum.

S01e13-Spjallid-Still_1.2.3

S01E13 | Ofbeldi barnaverndar gegn börnum

Sara Pálsdóttir er lögmaður sem fullyrðir að ofbeldi og mannréttindabrot séu framin innan barnaverndarkerfisins á Íslandi. Hún segir ofbeldið dulbúið í meintri hagsmunagæslu...
S01E12-Still_1.2.2

S01E12 | Muna ekki hvernig þeir seldu úr Lindarhvoli

Þorsteinn Sæmundsson fyrrum þingmaður Miðflokksins hefur reynt að fá svör um Lindarhvolsmálið frá árinu 2018. Hann skýrir hér á mannamáli frá helstu atriðum...
S01E11-Spjallid-Still_1.2.1

S01E11 | Skólinn á að vera jöfnunartæki sem tryggir öllum sömu tækifæri

Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri og Hermundur Sigmundsson, prófessor hafa báðir verið óþreytandi í að benda á mikilvægi þess að gerðar verði úrbætur á...
S01E10-Still_1.2.2

S01E10 | Treystir dómstólum ekki fyrir sakamálum og vill kviðdóm

Einar Gautur Steingrímsson hefur verið starfandi lögmaður í 35 ár. Hann segist sannfærður um að dómarar í íslensku réttarkerfi dæmi menn stundum seka...
S01E09-Spjallid-Still_1.2.1

S01E09 | Verst að hafa ekki forræði yfir eigin lífi

Ragnar Erling Hermannsson hefur marga fjöruna sopið um ævina. Undanfarið hefur hann vakið mikla athygli sem talsmaður heimilislausra í Reykjavík. Við ræðum við...
S01E08-Spjallid-Still_1.2.1

S01E08 | Ekkert auðvelt að drepa dýrin

Ævar Austfjörð hefur verið áberandi talsmaður aukinnar kjötneyslu og leggur áherslu á „carnivore“ mataræði þar sem einstaklingar neyta einungis dýraafurða. Hann er nú...
S01E07-Spjallid-Still_1.3.2

S01E07 | Verkföll hafa reynst okkur vel

Sósíalistaforinginn Gunnar Smári Egilsson er nýjasti gestur þáttarins Spjallið með Frosta Logasyni. Þeir félagar ræða fjölmiðlun stjórnmálaflokka, efnahagsástandið á Íslandi og stéttarbaráttu Eflingar...
S01E06-spjallid-stilla_1.3.1

S01E06 | Dauðvona í prófkjöri

Þegar Egill Þór Jónsson var í framboði fyrir sveitastjórnarkosningarnar síðustu fékk hann þær fréttir að eitilfrumkrabbameinið sem hann var að kljást við væri...
S01E05-spjallid-still_1.4.1

S01E05 | Engin staða verri en að vera heimilislaus fíkill

Arnar Gunnar Hjálmtýsson, forstöðumaður áfangaheimilisins Betra líf, er nýjasti gestur þáttarins Spjallið með Frosta Logasyni. Eftir að bruni kom upp í húsnæðinu fyrr...
S01E04-spjallid-stilla_1.3.1

S01E04 | Ekkert jafn spennandi og hugvíkkandi efni

Dr. Kári Stefánsson er ekki hrifinn af forræðishyggju þegar kemur að hugvíkkandi efnum en segir líklegt að þau geti gagnast venjulegu heilbrigðu fólki...
Scroll to Top