Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.

S02E07 | Augu allra beinast að Play og Sýn!

Augu allra beinast núna að Play og Sýn í Kauphöllinni en gengi beggja þessara félaga féll um…

S02E08 | Hætti að drekka árið 2012

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er ein af okkar ástsælustu leikkonum og hefur verið í leikhúsum og sjónvarpi landsmanna…

S03E14 | Stjórnarkonan sem studdi dómstól götunnar

Við rifjum upp þann trylling sem átti sér stað þegar lögfræðingur og stjórnarkona í fjölmörgum íslenskum stórfyrirtækjum…

S03E08 | Trump ræður og Evrópusambandið skiptir ekki máli

Hilmar Þór Hilmarsson prófessor er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir Evrópusambandið ekkert hafa um…

S02E06 | Stóru karlarnir komnir inn á markaðinn

Kaup fasteignafélagsins Heima á vísindahúsinu Grósku á háskólasvæðinu – félags í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, Andra Sveinssonar…

S03E13 | Forréttindafirrtar ómenntaðar risaeðlur

Sérfræðimenntaðir kynjafræðingar eru ekki sáttir við að karlar sem unnið hafa með ungmennum í áratugi skuli voga…

S02E07 | Ezzi segir frá líkamsárás sem hann varð fyrir

Estefan Leó Haraldsson, betur þekktur sem Ezzi á Tiktok er 21 árs og einstaklega skapandi og heilsteyptur…

S02E02 | Borgaði fyrir bensín og fór

Í þætti dagsins fara þeir Dagur og Óli yfir víðan völl, tala um hvers vegna prentarar virka…

S03E12 | Sannleikurinn um ræðu J.D. Vance

Ræðan sem varaforseti Bandaríkjanna þrumaði yfir ráðalausum evrópskum stjórnmálamönnum var löngu tímabær og nauðsynleg. Ráðamenn í Evrópu…

S03E07 | Heilaþvottur rétttrúnaðarins

Guðjón Heiðar Valgarðsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í þessu viðtali ræðir hann um rétttrúnaðarhugmyndafræðina…

S03E11 | Að rökræða við kynjafræðing

Frosti og Ingimar spjalla um nýlegt og umtalað viðtal Samstöðvarinnar við Þorstein V Einarsson og Frosta um…

S02E06 | Er hann bara að búa til einhverjar trukkalessur?

Brynjar Karl hefur verið áberandi í íslenskri íþróttaumræðu í gegnum tíðina og ekki síst undanfarið. Hann hefur…

Scroll to Top
Persónuverndaryfirlit

Vafrakökur á brotkast.is
Brotkast.is notar vafrakökur á vefsvæði sínum til þess að bæta upplifun notenda og eðlilega virkni á vefnum. Vafrakökur eru notaðar í ýmsum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða, tryggja gæði efnis sem þar er að finna og til þess að halda utanum tölfræði um notkun vefsvæðis og greiningar byggðar á þeim.

Hvernig get ég stjórnað vafrakökum?
Hægt er að slökkva á vafrakökum með því að fylgja leiðbeiningum sem koma upp á forsíðu. Einnig er hægt að stjórna vafrakökum með því að breyta stillingum í vafra (sjá til dæmis aboutcookies.org.uk). Athugaðu að ef þú eyðir öllum vafrakökum eða ef þú kemur í veg fyrir að vefsíður brotkast.is geti notað vafrakökur getur það haft áhrif á upplifun þína af notkun vefsins og ýmsa þá þjónustu sem þar kann að vera boðið upp á.