Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.

S01E17 | Helvítis kokkurinn

Í þættinum fá þeir Dagur og Óli til sín Ívar Örn Hansen sem er einnig þekktur sem…

S02E73 | „Lögreglan setur poka yfir hausinn á honum“

17. júní, Húsdýragarðurinn og metalhátíð í Stykkishólmi. Ömurlegar uppfinningar og eru lögreglumenn ofbeldisfullir við fíkla? Krakkakviss, þar…

S02E48 | Loftslagsguðinn er reiður og heimtar fórnir

Ráðherrar kynna með stolti frekari skerðingar á sjálfsögðum mannréttindum borgaranna. Allt til þess að uppfylla óljós markmið…

S02E34 | Stelpur hvattar í tækninám, strákar fá ekkert

Thelma Gylfadóttir er gestur í þættinum og við ræðum bótasvindl, ótrúlegt óréttlæti gagnvart strákum í grunnskóla þegar…

S02E72 | Kjafturinn á þér er eins og hakkavél

Aron sköllóttur, löng helgi, hengirúm á Arnarnesinu, top 5 leiðinlegustu bíómyndir allra tíma. Er Bjarki með átröskun? Er…

S02E47 | Ósamræmi í úthlutun fjármuna

Á meðan afreksíþróttafólk fær árlega um 350 milljónir úr ríkissjóði ætla stjórnvöld að hækka listamannalaun um 700…

S02E71 | „Microdóserar sem labba um berfættir“

Þessi þáttur er bannaður innan 18, fikniefnadjöflar, telegram, sterar, íslensk slagsmál, hvort myndiru frekar og skemmtilegt fólk…

S01E16 | Húðfletting eftir andlát?

Í þættinum fara þeir Dagur og Óli út um víðan völl og ræða meðal annars hvort þeir…

S02E33 | Traðkað á drengjum allsstaðar þessa dagana

Karlmaður vikunnar er á sínum stað, fjölmörg mál sem snerta viðkvæma stöðu drengja í skólakerfinu, grímulaust karlahatur…

S02E70 | „140 kílómetra hraða með tvær gellur í bílnum, þá er ég í topp málum“

Þéttpakkaður þáttur, glæpahornið, 5 lúðalegir hlutir og topp 5 sumar bangers.

S02E46 | Stjórnmálamenn sem hækka húsnæðisverð

Kanada og Ísland eru að glíma við nákvæmlega sama vandann þegar kemur að húsnæðismarkaðnum. Enda margt líkt…

S02E41 | Hvað gerir Arnar Þór næst?

Arnar Þór Jónsson, lögmaður og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Arnar stendur á…

Scroll to Top