Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.

S01E01 | Jón Páll

Blekaðir heita nýir þættir, í umsjón húðflúraranna Dags Gunnars og Ólafs Laufdals, sem hefja göngu sína á…

S02E19 | Pútín styrkir stöðu sína

Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í þessu…

#894 | Gylfi Sig er á leiðinni í Val

Velkomin. Í dag eru VBV, Svanhvít og Þórhalur Dan í þættinum. Subway deildin er tekin fyrir, rekstur…

S02E30 | Kleini snýr aftur

Hann er mættur til baka í sviðsljósið, eftir samfélagsmiðlapásuna stóru. Fórum yfir Porsche málið, ástina og hvar…

S02E19 | Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis

Vinstri græn kaupa sér atkvæði með peningum skattgreiðenda með rausnarlegri aðkomu að annars gleðilegum kjarasamningum. Dómstóll götunnar…

S02E29 | Jóhanna Guðrún

Söngdrottningin mætti til okkar og við tókum hana í liði. Hún var 11 ára að syngja fyrir…

#893 | Dagur Sig tekur á sig hressilega launalækkun

Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króatíu í handbolta er í viðtal dagsins. Við ræðum um Ísland, Króatíu og Japan,…

S02E18 | Bitcoin rýkur aftur upp

Kjartan Ragnars, regluvörður Myntkaupa, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hér fer hann yfir atburðarás undanfarinna…

S02E17 | Kóvid eins og hver önnur flensa

Bandarísk sóttvarnaryfirvöld eru nú farin að taka undir hatursorðræðuna sem kóvidarnir voru kanselaðir fyrir í faraldrinum. Hælisleitendur…

S02E28 | Júrovisjón og Tiktok kynslóðin

Þorir Hera Björk að keppa í Eurovision? Er Bashar trylltur? Erum við rasistar því Hera vann? Tiktok…

S02E22 | Sérstök tilkynning: Strákar, SKILIÐ SKÖMMINNI!

Sérstök tilkynning vegna fjölda mála um að verið sé að fjárkúga menn allt niður í unglinga sem…

#892 | Kiddi og Svanhvít ósammála um framtíð Alonso

Velkomin til leiks. Það er nóg um að tala í dag. Mörg vafaatriði í boltanum um helgina,…

Scroll to Top