Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
S01E33 | Get Woke – Go Broke
Jakob Bjarnar Grétarsson, blaðamaður, kíkti í spjall um fréttir vikunnar. Rétttrúnaðarruglið sem holaði Íslandsbanka að innan. Nauðgunaruppboð…
S01E23 | Þetta mun versna áður en það mun skána, því miður
Kennari tjáir sig nafnlaust um stöðu drengja í skólakerfinu. Við skoðum einnig karlmann vikunnar, notum spegillinn á…
S01E47 | Götustrákar, labbið út í sjó og hættið að sóa súrefni
Förum yfir atvik vikunnar og fengum líka einn neysluhund i viðtal.
S01E45 | Banksterar í stuði
Stjórnarandstaðan heimtar blóð í kjölfar bankaósómanns. Rússneska byltingin varð algjört antíklímax og bandarískir leyniþjónustunasistar koma upp um…
S01E22 | Þið eruð ekki einir!
Hallgrímur Viðar, sem er einstæður faðir, knattspyrnudómari og fullt af öðrum hlutum, kemur í stúdíóið og ræðir…
S01E32 | Röð áfalla gerðu Sævar að manni götunnar
Sævar Líndal er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er einn þeirra einstaklinga sem hefur verið…
S01E06 | Rússar blekkja westurveldin með stæl og leggja gildru fyrir svikara
“Borgarastyrjöld” í Rússlandi tók innan við einn dag en setti samstundis áróðurslygavélarnar znato&co á fullt spinn sem…
S01E46 | Twitter öfgafemínistar
Öfgafólk okkar Götustráka sýna sitt rétta andlit í nýjasta þættinum. Finnbogi Karl kíkir í DM, video dagsins…
S01E44 | Landslið laust við öfgafulla hælbíta
Það er gott að þjóðin hafi áttað sig á ofstækinu og styðji áfram strákana okkar. Það eru…
S01E31 | Þegar tjáning veldur þjáningu
Frosti og Jónsi halda áfram yfirferð sinni um lendur transhugmyndafræðinnar og greina orðræðu og hugtök baráttunnar útfrá…
S01E45 | Operation Telegram
Komnir með síma frá the Dark Web. Gæinn sem átti hann er búnn að sitja inni 12…
S01E43 | Ljótt að gera grín að fórnarlömbum fjársvika
Við fáum góða punkta frá hlustendum og tökum þá alltaf til greina. Umræðan um útlendingamál er komin…