Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.

S01E74 | Stjórnmálaflokkarnir hafa verið ríkisvæddir

Diljá Mist Einarsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún hefur nú lagt fram frumvarp sem…

S01E73 | Vill ekki brenna kertið báðum megin

Óskar Logi Ágústsson, gítarleikari og söngvari Vintage Caravan, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hljómsveit hans…

S01E95 | Gummi Kíró

Fræðandi og skemmtilegt spjall við Gumma. Tískan, kíro, lykt og með því. Heitt eða kalt, hvort myndirðu…

#860 | Magnús Ragnarsson hjá Símanum vandar Samkeppniseftirlitinu ekki kveðjurnar

Það er nóg um að vera í þætti dagsins. Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum er í viðtali…

S01E94 | „Nei bíddu er þetta Strap on? Takk kærlega!“

Tveir feitlagnir karlmenn eru enn og aftur mættir til að fræða ykkur um mál málanna. Fimman verður…

S01E91 | Sértrúarsöfnuður berst með kjafti og klóm fyrir leiðtoga sinn

Kona sem situr í gæsluvarðhaldi vegna ítrekaðra lögbrota segir allt vera öðrum að kenna og dreifir lygum…

#859 | Íslendingar eignast fleiri þjálfara á Norðurlöndunum

Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera. Enski boltinn og spáin.( ítalski boltinn, þýski…

S01E72 | Börn verða fyrir aðkasti vegna umræðunnar

Þórdís Björnsdóttir og Orri Guðmundsson eru bændur á Suðurlandi sem eru bæði í blóðmerarhaldi, en það er…

#858 | Enginn þorir fram gegn Guðna

Heil og sæl. Í dag er mikið fjör förum við um víðan völl. FIFA listinn þar sem…

S01E93 | Smakkaðu brjóstamjólk úr konunni minni, ha er það ekkert skrýtið?

Það var gestagangur Háski kynnti nýtt jólalag og Gunnar sem gerði þættina Lífið á biðlista. Hvað myndiru…

S01E90 | Mikill stuðningur við marg dæmda ofbeldiskonu

Hópur Íslendinga virðist sem dáleiddur þegar kemur að stuðningi við konu sem marg ítrekað hefur brotið lög…

S01E04 | Föstur og sníkjudýr

Í þessum þætti fá þeir Lífsleiknibræður seiðkarlinn, Ívar Orra Ómarsson, til að ræða við sig um ýmiskonar…

Scroll to Top