Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.

S01E12 | Muna ekki hvernig þeir seldu úr Lindarhvoli

Þorsteinn Sæmundsson fyrrum þingmaður Miðflokksins hefur reynt að fá svör um Lindarhvolsmálið frá árinu 2018. Hann skýrir…

S01E04 | Verkfræðingur rekur dómsmál

Árið 2009 ákvað Ingimar Hansson að höfða dómsmál gegn erlendu fyrirtæki til innheimtu ógreiddra reikninga. Það sem…

S01E17 | Jeppi tekur Ronna í sálfræðitíma þar sem ýmislegt kemur í ljós

Í þessum þætti kemur fram að Jeppi sem er með minnimáttarkennd gaslýsir Ronnan en nær að draga…

S01E17 | Edda Falak afhjúpuð

Edda Falak hefur sagst ætla að hækka siðferðisþröskuld samfélagsins. Nú er komið í ljós að hennar eigin…

S01E11 | Skólinn á að vera jöfnunartæki sem tryggir öllum sömu tækifæri

Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri og Hermundur Sigmundsson, prófessor hafa báðir verið óþreytandi í að benda á mikilvægi…

S01E16 | Óumflýjanlegt bankahrun í vændum

Málsmetandi menn sem koma að stjórn efnahagsmála segja enga hættu á hruni bankanna en það sögðu þeir…

S01E16 | Fullt hús í Pubquiz

Gonni og Jeppi fara yfir helgina, nútíðina og framtíðina, líklegast sjaldan verið með jafn lágt IQ en…

S01E10 | Treystir dómstólum ekki fyrir sakamálum og vill kviðdóm

Einar Gautur Steingrímsson hefur verið starfandi lögmaður í 35 ár. Hann segist sannfærður um að dómarar í…

S01E14 | Þorsteinn V. og Karlmennskan fær stuðning úr óvæntri átt

Þegar ég fann að það hlakkaði í mér við að sjá frétt þess eðlis að Þorsteinn V….

S01E09 | Verst að hafa ekki forræði yfir eigin lífi

Ragnar Erling Hermannsson hefur marga fjöruna sopið um ævina. Undanfarið hefur hann vakið mikla athygli sem talsmaður…

S01E13 | Slaufunarmenning

Það er mikið rætt þessa dagana að slaufunarmenning sé ekki raunveruleg vegna þess að svo margir sem…

S01E12 | Skilningsleysi milli kynjanna: Áreitni og ásakanir

Umræðan um allskonar málefni getur verið full of reiði og heift og stundum er það vegna þess…

Scroll to Top