Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
S02E12 | „Ég er saklaus” – meintur eltihrellir stígur fram
Íris Helga Jónatansdóttir, sem sökuð hefur verið um að eltihrella minnst 9 manneskjur og fjallað hefur verið…
S03E21 | Hækkum laun leikskólakennara
Foreldrar leikskólabarna eru á einu máli um að starf leikskólakennarans er það mikilvægasta á íslenskum vinnumarkaði. Stjórnmálamenn…
S03E14 | Dulbúið umburðarlyndi í raun mannfyrirlitning
Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Við ræðum við hana um…
S02E09 | Váleg tíðindi í ríkisrekstri
Það var að venju fjörug umræða í Hluthafaspjallinu. Ritstjórarnir fóru yfir nýjustu stýrivaxtabreytinguna en ekki síður váleg…
S03E20 | Tálmunarofbeldi barnamálaráðherra
Hneykslismál skekur ríkisstjórn Íslands en fókusinn í því er rangur. Stóri skandalinn er auðvitað tálmunin sem olli…
S02E11 | „Annþór hringdi af Hrauninu og bað mig að hætta að krimmast“
Einar Ágúst Víðisson er kannski þekktastur fyrir að hafa verið í hljómsveitinni Skítamóral um árabil, en líf…
S02E04 | „Við sáum að þú opnaðir þetta SMS“
Í þættum fara þeir Dagur og Óli yfir tannlæknasögur, tannkrem, geimskip og margt fleira.
S03E19 | Pólitíkin vill meiri ESB kokteilboð
Ljóst er að ríkisstjórnarmeirihlutinn á Alþingi er farinn að hugsa sér gott til glóðarinnar þegar kemur að…
S03E13 | Kynferðisofbeldi í íslenskum fangelsum jafn algengt og annarstaðar
Kristel Dögg Vilhjálmsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún er sálfræðimenntuð og gerði nýlega rannsókn…
S03E01 | Er heimurinn að farast einu sinni enn?
Hlaðvarp sem fjallar um samtímaviðburði frá óhefðbundnu sjónarhorni. Dýpri greining á fréttum, samfélagsverkfræði og þeim öflum sem…
S02E08 | Ásta Fjeldsted gestur í Hluthafaspjallinu
Það eru fjörugar umræður í nýjasta þætti Hluthafaspjallsins hjá ritstjórunum Sigurði Má Jónssyni og Jóni G. Haukssyni….
S03E18 | Heilavírus í rénun
Vísbendingar eru um að hin margumtalaða woke-hugmyndafræði, sem meirihluti almennings á vesturlöndum annað hvort aðhylltist eða þorði…