Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.

S01E68 | Veðsettu foreldra sína og vonuðu það besta

Guðvarður Gíslason, betur þekktur sem Guffi í Gamla Bíó, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Guffi…

#851 | Gísli Þorgeir ætlar að verða klár í slaginn

Heil og sæl. Í dag erum við þríeykið saman á ný. Gísli Þorgeir Kristjánsson handbolta snillingur er…

S01E67 | Mikil gremja út í peningakerfið – Bitcoin býður upp á lausnirnar

Kjartan Ragnars, lögmaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri Rafmyntaráðs, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segist aldrei…

S01E88 | Flóttamaður frà Sýrlandi

Abdulgani Kalachini. Hann mætti til okkar og ræddi um stríðið, hvernig er að flýja sitt eigið land…

#850 | Stendur HSÍ með félögunum í landinu?

Heil og sæl. Í dag er stútfullur þáttur hjá okkur Kidda, Svanhvíti og Stebba. Við förum ítarlega…

S01E85 | Mannleysa dæmd í Landsrétti

Aumkunaverð viðleitni karlfemínista til þess að komast undir sæng hjá ofstækiskonum var dæmd brotleg fyrir helgi. Viðkomandi…

S01E84 | Heilaþvottur unga fólksins

Krakkarnir í Skrekk hafa fengið nóg af óréttlæti á vinnumarkaði og boða mikla byltingu. Píratar flagga stjórnlyndi…

#849 | Eru Færeyingar að taka framúr Íslendingum í íþróttum?

Heil og sæl. Þátturinn í dag er með tveimur frábærum gestum en Andri Steinn og Stebbi Sæbjörns…

S01E87 | “Settu munnboltann upp í þig”

Bjarki er nýbakaður faðir og Haukur Bragason er mummi vikunnar. Fórum yfir skotárásina sem var um daginn…

S01E66 | Þetta var áfall – hún var uppáhalds systir mín

Glúmur Baldvinsson, alþjóðastjórnmálafræðingur, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Glúmur fer hér um víðan völl og…

S01E65 | Segir eftirlitsaðilum hafa verið kunnugt um hættulegar aukaverkanir

Alexandra Latypova er fyrrum stjórnandi rannsókna-og þróunarfyrirtækja í lyfjaiðnaðinum. Hún hefur átt og stjórnað nokkrum rannsóknafyrirtækjum og…

#848 | Eru Valsmenn svona ríkir eins og sagt er? Ætlar hann í formann KSÍ?

Heil og sæl. Í dag er Börkur Edvards formaður knattspyrnudeildar Vals í ítarlegu viðtali. Ætlar hann að…

Scroll to Top