Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
S02E69 | Yfirburðarsigur Trump mun hafa áhrif á íslensku kosningarnar
Björn Ingi Hrafnsson, blaðamaður á Viljanum, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann rýnir hér í…
S01E36 | Oli Sugars
Í þættinum er rætt við húðflúrarann Oli Sugars sem er frá Englandi en hefur undanfarin ár verið…
S02E68 | Lífsskoðanir Bergþórs Mássonar
Bergþór Másson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann hefur í áraraðir stýrt einu vinsælasta hlaðvarpi…
S01E14 | „Þurfum að fara að hlusta á hvert annað“
Sigurþóra Bergsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Bergsins headspace og frambjóðandi Samfylkingarinnar í komandi kostningu er gestur þáttarins. Hún…
S02E88 | Réttlætanlegt kosningasvindl
Demókratar líta á það sem heilaga skyldu sína að gera allt sem þeir geta til að koma…
S02E55 | Konur ljúga líka og konur beita líka ofbeldi
Í þættinum tökum við fyrir meðvirkni fjölmiðla með ofbeldiskonum og sjáum nokkur sláandi dæmi þess efnis. Karlmaður…
S01E13 | Þetta er bara eins og maður sé að mæta á hóruhús
Birna Ólafsdóttir er gestur Kiddu Svarfdal í þessum þætti af Fullorðins. Birna á mann sem situr inni…
S02E87 | Þú skalt samt borga meira
Við skulum varast frambjóðendur sem vilja hærri skatta sér í lagi þegar þeir vita ekki einu sinni…
S02E67 | Bara einn hægri flokkur á Íslandi
Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann fullyrðir að Sjálfstæðisflokkurinn sé eina…
S02E66 | Allir vilja að stríðinu ljúki sem fyrst
Friðrik Jónsson, sendiherra Íslands í Póllandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er með reyndustu…
S01E35 | Halloween
Í þættinum fara þeir Dagur og Óli um víðan völl og ræða m.a. um Halloween, simpansa, flúrara…
S01E12 | Þurfti að læsa að sér í Grænlandi
Guðbjörg Ýr er 44 ára og vinnur á Landspítalanum og hefur upplifað tímana tvenna. Hún er utan…