Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.

S02E02 | Lítill áhugi á stöðu meðlagsgreiðenda

Enda þótt greiðsla barnameðlaga snerti hagsmuni mikils fjölda heimila hefur staða meðlagsgreiðenda lítið verið rædd á Alþingi…

S02E08 | Leikskólamálin þjóðarskandall

Snorri Másson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Snorri hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir fjölmiðilinn sinn…

S02E05 | Friendzone er til, þrátt fyrir að Öfgar segi annað

Ruglið í Öfgum um að Friendzone sé ekki til verður hrakið, karlmaður vikunnar er á sínum stað,…

#878 | Metnaðarleysi RÚV

Heil og sæl. Í dag er margt til umræðu hjá Svanhvíti og Kidda. Við förum ítarlega í…

S02E10 | „Ég heyri, ég hlusta, ég skil“

Skemmtilegt fólk segir skemmtilega hluti, Taylor Swift í NFL og hvað hugsarðu þegar þú heyrir orðið. Fatcon…

S02E06 | Baráttuhópur fyrir netníði og ofbeldi

Á samfélagsmiðlum eru starfræktir stórir íslenskir hópar sem stunda grímulaust persónuníð gegn nafngreindum einstaklingum undir formerkjum baráttu…

S02E07 | Segja Reykjavíkurborg beita kúgunum og ofbeldi

Hilmar Páll Jóhannesson hjá Loftkastalanum og Ólafur Guðmundsson, fyrrverandi varaborgarfulltrúi, eru nýjustu gestir Spjallsins með Frosta Logasyni….

S02E04 | Ritskoðun er ykkur fyrir bestu svo við getum gert samfélagið betra!

Forseti Evrópusambandsins lofar að passa upp á það að ykkur verði einungis skammtaðar ríkis-samþykktar fréttir í framtíðinni,…

#877 | Dómaraskandall á EM

Heil og sæl. Í dag er mikil og góð umfjöllun um íslenska handboltalandsliðið. Dómaraskandalinn sem átti sér…

S02E03 | Það er svo margt sem ég vissi ekki um karlmenn…

Brittanie Jordan, sem gengur undir nafninu That Based Babe á samfélagsmiðlum er ung kona með tugi þúsunda…

S02E09 | Friendzone er ekki til

Tveir breiðir færa ykkur grænu flöggin, glæpahornið, hefurðu, skemmtilegt fólk segir skemmtilega hluti. Ekki keyra undir áhrifum…

S02E05 | Misnotkun harmleiks í pólitískum tilgangi

Gísli Marteinn vílaði ekki fyrir sér að nýta sér hryllilegt banaslys í mibænum til að réttlæta gremju…

Scroll to Top