Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.

S01E39 | Þobbi

Dagur og Óli fá hárgreiðslumanninn Þobba í spjall og ræða meðal annars hárígræðslur og muninn á húðflúrbransanum…

S02E79 | Vanræksla að leyfa síma í grunnskólum

Jón Pét­ur Zimsen, aðstoðarskóla­stjóri Rétt­ar­holts­skóla, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er þaulreyndur skólamaður sem…

S02E94 | Sannleikanum verður hver sárreiðastur

Auglýsingaherferð sem varpar ljósi á óstjórn fjármála hjá Reykjavíkurborg kemur illa við kauninn á góðborgurum sem þó…

S02E78 | Kosningarnar ekki til einskis ef Píratar og VG þurrkast út

Hermann Guðmundsson, framkvæmdastjóri Kemi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann byrjaði með tvær hendur tómar…

S02E57 | Tíðni morða á trans fólki mun lægri en öðrum hópum

Undanfarna daga hafa aktivistar reynt að sannfæra okkur um að einskonar faraldur ríki í ofbeldi og morðum…

S02E93 | Umgjörð veðmála í ruglinu

Íslendingar eru ein mesta veðmálaþjóð í Evrópu en hratt vaxandi hluti þessara veðmála fer fram utan landsteinanna….

S02E77 | Hættum þessari þvælu

Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir venjulegt vinnandi fólk löngu…

S01E17 | Transstrákar segjast fá meiri virðingu

Veiga Grétarsdóttir er transkona, kajakræðari, umhverfissinni og baráttukona. Hún er gestur þáttarins og segir okkur frá lífi…

S02E76 | Þurfum að umbuna þeim betur sem vinna með börnum

Ásmundur Einar Daðason, barna- og menntamálaráðherra, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir allan hinn…

S01E38 | Krumpað í kúlu

Dagur og Óli fara um víðan völl í dag, ræða um klósettvenjur, hvernig þeir færu að án…

S02E75 | Húrrandi sóun í kerfinu

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir of fáa stjórnmálaflokka tala…

S02E92 | Lífræðilegar konur koma sterkar inn aftur

Þau undur og stórmerki gerðust um helgina að sís-kynja, lífræðileg kona í kjörþyngd vann titilinn Ungfrú alheimur….

Scroll to Top