Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
S01E38 | Krumpað í kúlu
Dagur og Óli fara um víðan völl í dag, ræða um klósettvenjur, hvernig þeir færu að án…
S02E75 | Húrrandi sóun í kerfinu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir of fáa stjórnmálaflokka tala…
S02E92 | Lífræðilegar konur koma sterkar inn aftur
Þau undur og stórmerki gerðust um helgina að sís-kynja, lífræðileg kona í kjörþyngd vann titilinn Ungfrú alheimur….
S01E16 | Hausverkurinn hvarf með einni ákvörðun
Hafsteinn Sæmundsson er þáttastjórnandi hlaðvarpsins Bíóblaður og gaf nýlega út sinn 300. þátt. Hann hefur fengið fjölda…
S02E74 | Kosningabarátta Snorra Mássonar
Snorri Másson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér um sín áherslumál og fer…
S02E91 | Valkvæð ráðstöfun útvarpsgjalds
Hugmyndir Miðflokks um að ríkið eigi ekki að standa í fjölmiðlarekstri munu eldast vel þegar fram líða…
S02E73 | Aðhald ríkisfjármála virkar ekki
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir aðhald á útgjaldarhlið og eftirlit…
S02E56 | Þórð Snæ langar að ríða og ungar hetjur hafsins
Karlmenn vikunnar eru tveir og mitt uppáhald fram að þessu en það eru ungir sjójaxlar. Karlmaður með…
S01E37 | Símar
Dagur og Óli fara um víðan völl í þætti dagsins. Þeir ræða hvernig símar hafa breyst, fara…
S02E72 | Stjórnlyndir hagfræðingar stórhættulegir
Heiðar Guðjónsson fjárfestir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann sér ekki fram á bjarta framtíð…
S01E15 | Fór í brjóstnám því hann þoldi ekki brjóstin sín
Oliver er sjálfstæður ungur transmaður sem hefur verið mjög opinn með ferðalag sitt í gegnum ferlið og…
S02E90 | Heimsmet í gerendameðvirkni
Þolandi byrlunar- og símastuldsmálsins hefur enn ekki fengið boð um að segja sína hlið máls í stóru…