Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
S03E30 | Stjórnvöld og fjölmiðlar segja ekki sannleikann
Jón Magnússon, lögmaður og fyrrum þingmaður, er nýjasti gestu Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir fjölmiðla markvisst…
S03E16 | Gunnar Dan
Gunnar Dan mætir í heimsókn og við ræðum hvað karlmennska er, hvernig hún er ekki, af hverju…
S03E15 | Samstöðufundur á Austurvelli 14/6
Við skelltum okkur á Austurvöll að spjalla við fólkið sem var samankomið að mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda og…
S03E14 | Að kasta steinum úr glerhúsi
Eldur Smári mætir á föstudeginum 13. og segir embættismenn hafa tekið völdin í landinu, segir Heimildina kasta…
S03E29 | Njóta konur sömu réttinda í menningu Íslam?
María Lilja Ingveldar- Þrastardóttir, fjölmiðlakona af Samstöðinni, mætti í settið hjá Frosta til að ræða innflytjendamál og…
S02E19 | Dulið virði í eignasafni Reita
Guðni Aðalsteinsson forstjóri Reita bendir á að þróun byggingarkostnaðar geti haft nokkur áhrif á virði eignasafns Reita….
S03E39 | Bara fólk að skemmta sér við að horfa á brennandi bíla
Meginstraumsfjölmiðlar halda áfram að tapa trausti þegar óeirðir í Los Angeles eru hvað eftir annað skilgreind sem…
S03E28 | Ríkisrekið ofbeldi gegn borgurum hvatt áfram af forsætisráðherra
Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, fyrrverandi bankamaður, var með réttarstöðu sakbornings í heilan áratug á meðan sérstakur saksóknari rannsakaði…
S02E20 | Búinn að nota botox í 10 ár
Viktor Anderson er hjúkrunarfræðingur og starfar á Landspítalanum. Hann vakti nýverið athygli fyrir þættina Tilbrigði um fegurð….
S02E18 | Kapall Jóns Ásgeirs með Samkaup og Kviku boðið upp í dans
Hluthafaspjallið hjá þeim Sigurði Má Jónssyni og Jóni G. Haukssyni er fróðlegt og skemmtilegt að vanda. Að…
S03E13 | RÚVtards með frétt um eitraða karlmennsku
Alma Ómarsdóttir ákvað að skella í ófagmannlegustu frétt ársins en hún fjallar um eitraða karlmennsku. Við svörum…
S03E38 | Meirihluti vill hlé á hælisumsóknum
Stjórnvöld virðast í engri tengingu við meirihluta landsmanna sem telja útlendingamál komin í algjört óefni. Forgangsmál ríkisstjórnarinnar…