Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
S02E90 | „Nokia 3310 inn á punginn og hringja úr heimasímanum“
Bjarki vill meina hann að hafi verið bráðþroska unglingur en er ekki enn kominn með góða skeggrót,…
S02E60 | Þjóðin stendur með Helga Magnúsi
Dómsmálaráðherra sendir út hættuleg skilaboð láti hún undan þrýstingi öfgafólks um að hrekja vararíkissaksóknara úr starfi vegna…
S02E48 | Samtökunum 78 breytt í pólitískt baráttufélag
Böðvar Björnsson var virkur í Samtökunum 78 á upphafsárum þeirra og tók virkan þátt í daglegu starfi…
S02E59 | Mannréttindaiðnaður sækir í sig veðrið
Tengsl Mannréttindastofnunnar og hælisleitendaiðnaðarins eru augljós. Fyrirrennari stofnunarinnar, Mannréttindaskrifstofa, hefur lengi makað krókinn á málaflokknum og tók…
S01E05 | Er allt til sölu?
Er allt til sölu? Vatnið okkar? Heiðarlöndin? Firðirnir? Hvað með orkuna okkar? Tímann okkar, samvisku okkar og…
S02E89 | „Alltaf einn pevert með cameru í frakka á Druslugöngunni, stöðvum þá“
Hvaða dýr geta tveir þykkir lamið? Gay Pride og Druslugangan á næstunni. Hvað varð um pervertana sem…
S01E22 | Goodboy Gunnar
Dagur og Óli ræða við Goodboy Gunnar hjá Moonstone Tattoo Reykjavik sem hefur starfað sem húðflúrari í…
S02E20 | Hvar er Bæden og hver klikkaði í vörn Trumps?
Axel Pétur fjallar um hvar Joe Bæden forseta sem hefur ekki sést nýlega. Margir eru farnir að…
S02E41 | Ótrúleg heilaleikfimi til að réttlæta kynbundið ofbeldi
Karlrembusvín og kynjafræðingar í íslenskri jazztónlist, hvítir forréttindafeministar vita betur hvernig konur hafa það undir íslam en…
S02E58 | Fjölbreytileiki, jöfnuður & inngilding
Aftur urðu margir hissa þegar elliær forseti Bandaríkjanna játaði sig loks sigraðan um helgina og álitsgjafar íslenskra…
S02E88 | Kourani? Nei Mohamad Thor
Ferðaskýrsla frá Ronna, No Border No Nation, Hvort myndiru frekar og Kourani kemur í glæpahorni dagsins.
S02E47 | Væntingar hafa áhrif
Tryggvi Hjaltason er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér um skýrsluna sem hann vann…