Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
S02E14 | Andri Björns
Tik-tok stjarnan mætti til okkar, þessi þáttur er eintómur fíflagangur margir liðir og mikið hlegið. Takk fyrir…
S02E10 | Vont fordæmi ef stjórnvöld sópa hvalveiðimálinu undir teppi
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdarstjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Heiðrún ræðir…
#880 | Kidda finnst ekki flókið að velja landslið í kraftlyftingum
Komið þið sæl. Það er fjör hjá okkur í dag. Kiddi breytist í risaeðlu og hann er…
S02E13 | Ásdís Rán
Fengum fyrirsætuna og entrepreneur til okkar og fórum yfir ýmis mál. Vinkona hennar Ruja hvarf sporlaust fyrir…
S02E08 | Starfsmenn skattsins fengið 260 milljónir í bónusa
Gætu lögregluþjónar líka fengið bónusa fyrir fleiri handtökur? Dómarar fyrir hverja sakfellingu? Eitthvað er verulega bogið við…
S02E10 | Við sjáum bara fréttir sem eru samþykktar af ríkinu
Layne Marr er Instagram “áhrifavaldur”, bóndi, fyrrum boxari og m.a. með síðu þar sem hún talar fyrir…
S02E09 | „Höfum látið innviðina grotna niður“
Þórður Pálsson, forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann telur engan vafa…
S02E09 | „Þeir sem passa ekki upp á okkur eru verri en rasistarnir“
Deeya Khan er ung múslimsk kona sem unnið hefur til verðlauna fyrir heimildarmyndir sínar um unga múslima…
S02E08 | FB málið: Yfirlýsing
Ég kem með smá yfirlýsingu vegna FB málsins, skoða margt athugavert við yfirlýsingu skólastjóra FB, Haukur Bragason…
S02E12 | „Ég lærði 9 ára að elda crack“
Haraldur Bogi mætti til okkar og áttum svona alkahólista spjall, fórum aðeins í söguna hans og bataferil,…
S02E07 | Júróvisjón sniðganga fullkomlega tilgangslaus
Tónlistarfólki er í sjálfsvald sett hvort það taki þátt eða horfi yfir höfuð á keppnina. Krafan um…
S02E07 | Þeir réðust inn í skólann
Foreldri nemanda sem staddur var í FB þegar vopnaðir menn réðust inn segir frá atburðarrásinni, umsátursástandi sem…